Katrín Tanja Davíðsdóttir

Katrín Tanja Davíðsdóttir

Katrín Tanja Davíðsdóttir er atvinnumaður í Crossfit. Hún hefur sjö sinnum keppt á Heimsleikunum í greininni og unnið tvisvar, árið 2015 og 2016.

Vilborg Arna Gissurardóttir

Vilborg Arna Gissurardóttir

Vilborg Arna Gissurardóttir er ævintýrakona og pólfari. Hún var fyrsta íslenska konan til þess að komast á topp Mount Everest. Vilborg var einnig fyrsta íslenska manneskjan til þess að skíða einsömul frá ströndum Suðurskautslandsins og á Suðurpólinn.

Ólafur Stefánsson

Ólafur Stefánsson

Ólafur Stefánsson er fyrrverandi atvinnumaður i handbolta. Ólafur vann fjölmarga stóra titla á ferli sínum, ásamt því að leiða íslenska landsliðið, sem fyrirliði, alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikum. Ólafur er af flestum talinn besti handboltaleikmaður Íslands frá upphafi.

Andri Rúnar Bjarnason

Andri Rúnar Bjarnason

Andri Rúnar Bjarnason er atvinnumaður í knattspyrnu sem spilar fyrir Kaiserslautern FC í Þýskalandi. Andri jafnaði markametið í efstu deild karla þegar hann skoraði 19 mörk í 22 leikjum fyrir Grindavík árið 2017. Andri hefur leikið 5 landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim 1 mark.

Kaupa Dropa

Ferskleiki hafsins beint í flösku.

Kaupa núna
Background Pattern