Kostir þess að taka þorskalýsi

Inntaka á hágæða þorskalýsi daglega veitir líkamanum næstum allan ráðlegan dagskammt af A- og D vítamíni. Þar fyrir utan getur dagleg inntaka á lýsi:

  • Dregið úr bólgum

  • Bætt beinheilsu

  • Dregið úr liðverkjum og bætt liðagigt

  • Bætt augnheilsu

  • Dregið úr hættu á hjartasjúkdómum

  • Bætt einkenni vegna kvíða og þunglyndis

  • Bætt magavandamál og magasár

Dropi Graphik
Um Dropa

Byrjun sem ekki gleymist

Það sem byrjaði sem skólaverkefni í MBA námi við Háskóla Íslands hefur leitt af sér þessa einstöku vöru. Þrjár konur stofnuðu True Westfjords ehf, framleiðslufyrirtæki Dropa, árið 2012.

Prófanir á rannsóknarstofu

Enn meiri gæði

Gæði í hráefni og framleiðslu hefur alltaf verið ein af okkar meginreglum. Við kaupum þorsklifrina ferska af fiskmarkaði við Bolungarvíkurhöfn, vinnum hana án þess að sjóða og skilum eins ferskri afurð og hægt er í flösku.

Dropi Graphic
SENDIHERRAR DROPA

Katrín Tanja Davíðsdóttir

Katrín Tanja Davíðsdóttir er atvinnumaður í Crossfit. Hún hefur sjö sinnum keppt á Heimsleikunum í Crossfit, þar af unnið keppnina tvö ár í röð og er því tvöfaldur heimsmeistari. Hún var einungis önnur konan sem vann Heimsleikana tvö ár í röð.

Meðmæli

Rekjanleiki

Viltu sjá hvaðan þín vara kom, hvaða bátur veiddi fiskinn og hvar hann veiddist?
Finndu þinn kóða hér að neðan til að sjá hvaða þín vara kom. Þú finnur kóðann undir flöskunni og undir pakkningunni.