Go to content

Algengar spurningar

Hér finnur þú svör við algengustu spurningum frá viðskiptavinum Dropa.

Já Dropi hentar Pescaterians.

Nei Dropi inniheldur þorsklifur og hentar því ekki "Vegans" eða Vegetarians.

Já, ef þau eru eldri en 6 mánaða. Við mælum með 1,5 ml fyrir börn, sem er u.þ.b. 1/3 af tsk. Bambus skeið sem fylgir með Dropa Kids vörunum okkar tekur 1,5 ml.

Hér má sjá ráðlagðan dagsskammt af vítamínum frá embætti landlæknis: Ráðlagður dagsskammtur vítamína

Já, framleiðslan okkar hafa verið vottaðuð af HACCP (GMP), sem þýðir að allar okkar vörur eru framleiddar í samræmi við evrópska staðla um góða framleiðsluhætti.

Það þýðir að hitastigið, í allri framleiðslunni, fer aldrei yfir 42°C.

Ráðlagður dagskammtur er ein teskeið (5ml). Ráðlagður dagskammtur af hylkjum eru 2-4 hylki.

Dropi Original fljótandi og Dropi Original 180 hylki.

Fljótandi: Geymist á köldum, þurrum stað. Geymist í ísskáp fyrir langvarandi ferskleika. Geymist í 3 mánuði í ísskáp eftir opnun. 

Hylki: Geymist við stofuhita. Geymist til síðasta ráðlagða neystudags, sem sjá má undir flösku.

Joð finnst í öllum fiski nema krabbadýrum.

Þar af leiðandi hefur mælst joð í smávægilegu mæli í okkar vöru.

Já. Fyrir þá sem eru með fiskiofnæmi mælum við ekki með þessari vöru.