Go to content

Nýtt: Dropi Kids

Við kynnum með stolti nýjung, Dropi Kids.

 

Dropi Kids býr yfir sömu eiginleikum og Dropi, en vörurnar eru hannaðar með litlu landkönnuðina og þarfir þeirra í huga. 

 

Dropi Kids inniheldur A og D vítamín og er ríkt af Omega 3 fitusýrum sem eru mikilvægar fyrir vöxt, heilaþroska og miðtaugakerfi.

Skoða vörur

Bambusskeið

Með hverri flösku fylgir lítil bambusskeið sem gefur nákvæmlega 1.5ml skammt, en það er það magn sem börn á aldrinum 2-9 ára þurfa til uppfylla allt að 96% af daglegri þörf af mikilvægum næringarefnum. 

Tvær bragðtegundir

Dropi Kids fæst með tveimur bragðtegundum, Dropi Mandarin og Dropi Original. 

Dropi Original er án bragðefna en Dropi Mandarin er bragðbætt með lífrænu mandarin þykkni. 

Aðeins það besta fyrir börnin

Líkt og Dropi er Dropi Kids kaldunnið lýsi, búið til úr nýveiddum fiski og engu öðru.

Engum aukaefnum né gerviefnum er bætt við olíuna, og er Dropi Kids því það besta sem völ er á og náttúrulegt val þegar kemur að börnunum okkar. 

Sjá nánar um eiginleika hreinnar fiskiolíu.