Go to content
N66° 9' W23° 15'

Fiskimiðin

Á Vestfjörðum eru engin stóriðjufyrirtæki eða efnaverksmiðjur sem gerir það að stóriðjufrísvæði. Því eru auðug fiskimið við Vestfirði með þeim hreinustu á Íslandi. Á kortinu má sjá slóð allra bátanna daginn sem þeir veiddu þorskinn sem notaður var til að framleiða þorskalýsið þitt. Með því að smella á brautina má sjá hvaða braut tilheyrir hvaða báti.

Bátarnir

Hver veiddi fiskinn þinn?

Rekjanleiki

Dropi Ginger Vökvi - 170 ml

Dropi er kaldunnið þorskalýsi sem er eingöngu unnið úr Atlantshafþorski (Gadus morhua). Kaldunna aðferðin varðveitir öll vítamín, omega-3, aðrar fitusýrur og alla náttúrulega eiginleika olíunnar. Magn vítamína, litur olíunnar og bragð getur verið mismunandi eftir árstíðum vegna æti þorsksins.

Þykknið sem við notumst við er lífrænt vottað og því 100% náttúrulegt og hreint. Farið er eftir öllum stöðlum Evrópusambandsins við framleiðslu þess og meðhöndlun. Það er rannsakað af þriðja aðila innan Evrópusambandsins fyrir skordýraeitri og öðrum eiturefnum.